fimmtudagur, maí 05, 2005

Já hér kem ég!!!

Nú er það orðið svart... eða allt er þegar þrennt er . Já dömur mínar og herrar þriðji bloggarinn mættur. Heiðar Logi heiti ég og á foreldra sem heita Jón og Þórdís :)
Nú megið þið hafa ykkur við að lesa þetta því nú verður skrifað oft á dag... Nú er kynningin búin og ég vona að þið hafið það gott hvar sem þið eruð. kveðja Heiðar Logi....

4 ummæli:

  1. Nafnlaus8:08 e.h.

    Velkominn sonur sæll! Vertu nú sjálfum þér til sóma eins og pabbi gamli;)

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus9:43 e.h.

    Velkominn til leiks frændi!
    En srtákar þið meigið ekki hanga öllum stundum fyria framan tölvuna...verðið að æfa ykkur í pókernum!

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus9:44 e.h.

    sorry gleymdi nafninu!

    SvaraEyða
  4. Nú get ég bara sett tærnar uppí loft og látið ykkur um þetta :)

    SvaraEyða