þriðjudagur, júní 14, 2005

Grillveisla í sveitinni

Það er sko óhætt að fullyrða að ég á frábæra fjölskyldu :)
Náði að festa marga fjölskyldumeðlimi á mynd í útskriftinni hennar Kristínar og hér er útkoman!!

Takk kærlega fyrir mig Kornsá fólk!! :)

5 ummæli:

  1. Nafnlaus1:05 e.h.

    Alltaf gaman í útskriftarveislum og ég get rétt ímyndað mér að það hafi verið svaka stuð í þessari veislu:)

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus5:19 e.h.

    Geggjaðar myndir!! ;)

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus11:00 e.h.

    hæj:)heyrðu við eigum þá sömu frænku og frænda;)ég er frænka hans Bigga Leifs hennar Betu:)og Heizi náttulega líka!Heyrðu þið eruð boðin í afmælispartý í Kópavoginn 24.jún.kv.Linda Dagmar

    SvaraEyða
  4. Skil ekkert í Heiðari að vera ekki búinn að fræða þig um þetta allt saman :)

    Lítill heimur!!! :)

    Vorum búin að ákveða að mæta í afmælispartý EN EN EN fótboltaleikur hjá Heiðari færður - damn - akkúrat á þetta sama kvöld á Hofsósi takk fyrir túkall.

    SvaraEyða
  5. Nafnlaus1:19 f.h.

    heheh já þú verður að skamma hann fyrir að fræða þig ekki betur í ættfræðinni!;)....ohhh vesen alltaf í þessum boltaleik;)...þið kíkið þá bara á laugardaginn!...kv.Linda Dagmar

    SvaraEyða