Get Your Own! | View Slideshow

Hugrún & Nonni

föstudagur, júní 18, 2004

Sumarfrí

Hér á bæ er bloggsumarfrí!!!
Boða komu mína til menningarborgarinnar fyrstu helgina í júlí. Kem á fimmtudagskveldi og verð jafnvel fram á mánudag. Óska eftir selskap og einhverjum sem vill hýsa mig í gistingu og opna nokkra bjóra með mér:)
Sjáumst í Skálanum ;) (þar sem ég el manninn þessa dagana).

föstudagur, júní 04, 2004

Nornir og seiðkarlar?


Ég er búin að taka ákvörðun um hvað styrkurinn minn fer í. Þverflauta skal það vera!!

Ég laða að mér alls konar vitleysinga!!
Í dag tók ég lest til Álaborgar, ekki merkilegt svo sem, nema hvað!! Einhver klikkaður karl lamdi stelpuna sem sat við hliðiná mér. Auðvitað varð seinkun á lestinni því það varð að kalla til lögregluna svo hún gæti kært. Karlinn var svo skilinn eftir á miðri leið :) sei, sei.
Þegar ég kom til Álaborgar vorum við Soffía og Pelle í sakleysi okkar á bekk fyrir utan Fötex og þá réðst á okkur róni. Ikke særlig sjovt. Hann afrekaði að brjóta gleraugun hans Pelle og enn á ný mátti lögreglan mæta á mínar slóðir.
Ég held að einhver seiðkarl hafi lagt álög á mig!! ... Fólk ræðst á þá sem eru með mér í för.... eða ég bara búin að lesa of mikið af Harry Potter. Mig dreymir alls konar nornir, álög og galdra á nóttunni. Ég er búin að missa mig svo mikið yfir þessum bókum og skil ekkert í að ég hafi ekkert fattað þær fyrr!! ... REYNDAR, enginn tími til þess fyrr en nú.
Selfosshópurinn kemur til landsins á morgun og á sunnudag byrjar tónleikaherferðin!! Úff .. bara það að skrifa þessa setningu gerði mig stressaða. Ég mun samt auðvitað gera mitt allra besta! :)

miðvikudagur, júní 02, 2004

Engin takmørk

Jah .. svei mer tha, eg helt ad thad væru til takmørk fyrir gledinni!!! :) En svo virdist ekki vera!!
TODAY MONEY MAKE ME HAPPY :)
EG fekk 200.000 kr i namsstyrk fra KB-banka!!! Tekid var tillit til einkunna, framtidaraforma, felagsstarfa og fleira ...
GRETA ... thu reyndist sannspa!! :) Ertu norn?? Eina leidinlega vid thetta er ad eg missi af einhverri bloma- og skjalaafhendingu 9. juni i tilefni af thessu.

Annars er allt vid thad sama. Scheiffer hundinum a heimilinu er farid ad lika adeins of vel vid mig, af thvi ad eg nenni ad spila vid hann fotbolta!! Eg vaknadi vid ad einhver var ad sleikja a mer tærnar ... jebbs, hann vildi ad eg færi framur!! Eg held ad hann haldi stundum ad hann se kettlingur thvi hann hlammar ser alltaf i fangid a mer og thegar eg er i solbadi er vinsælast ad liggja ofan a mer. Eg er ekki jafn spennt fyrir thvi og hann!! Thad besta er ad hann passar svo vel uppa mig, hann situr og fylgist med øllu sem gerist i kring og rædst samviskusamlega a allar flugur sem voga ser nalægt mer. Mig langar i Scheiffer hund :)

þriðjudagur, júní 01, 2004

Nyjustu frettir

Hvad get eg sagt!! LIFID ER YNDISLEGT :)
Eg finn thad bara nuna i øllum rolegheitunum hvad eg thurfti rosalega mikid a thvi ad halda ad komast adeins i burtu fra skarkalanum a Islandi. Mer finnst i einu ordi frabært ad geta setid uti i gardi i solbadi, hitt vini mina, spilad fotbolta vid Scheiffer hund og lesid Harry Potter. Thetta er svo mikid letilif ad eg varla dreg inn andann. Mer lidur svo endalaust vel herna ad eg varla man eftir thvi ad borda.

Thegar eg kom fekk eg fallegustu gjøf i øllum heiminum!! :) Heilan geisladisk af tonlist sem var samin handa mer!! Adeins eitt eintak til af honum .. og hann er i minum høndum :) Thetta bræddi sko mitt litla hjarta!!

Næstu dagar hljoda uppa aframhaldandi hamingju .. A morgun verda aframhaldandi rolegheit og eg ætla ad æfa mig a pianoid, milli solbada og kafla i Harry Potter bokinni. A fimmtudaginn fer eg til Thyskalands og a føstudag held eg til Ålaborgar til Soffiu!! Hlakka ekkert sma til ad fara til hennar!! Hun er minn helsti radgjafi i tonmenntinni og alveg endalaust gaman ad hitta thessa elsku ... A laugadaginn kemur svo korinn og tha fer eg ad ferdast med theim, ja og spila a nokkrum tonleikum.

ENN OG AFTUR!! Lifid er yndislegt ;)