Get Your Own! | View Slideshow

Hugrún & Nonni

föstudagur, júlí 18, 2003

Óvissuferðin

Ég skellti mér í óvissuferð með Esso liðinu í gær. Ferðin var hin skemmtilegasta og Ari fór á kostum ... Það hafa greinilega ekki allir kynnst öllum hans hliðum því hann reitti af sér brandarana hægri-vinstri. Ég og Unnur skipulögðum ferðina og var það vandasamt verk ... Við enduðum þó með því að setja liðið í ruslapoka og grímur á þau öll, auk þess sem við bundum alla saman og lýstum yfir að þema ferðarinnar væri samvinna ... OG HANA NÚ!! Við þrömmuðum að Fróða húsinu og þar grilluðum við og fórum í leiki. Okkur tókst að afreka ýmislegt og héðan í frá verður það einkahúmor Esso-skálans að "STÓLA" á mig og Siggu .... en ég þori nú ekki að útskýra það betur í augnablikinu .... (starfsfólk Esso ætti að skilja af hverju) ... ;-)
EN ... ALLIR í helgargírinn!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home