Saybia
Þessi geisladiskur er í miklu uppáhaldi hjá mér. Ég fór á tónleika með hljómsveitinni í október 2002 í Kaupmannahöfn en þá vissi ég ekkert hvað ég var á leiðinni að sjá :) Snorri dró mig á svæðið og það eina sem ég vissi var að hljómsveitin væri mjög vinsæl í Danmörku og að þarna yrði stappað. ÞAÐ VAR SKO ENGIN LYGI!! Þegar inn var komið kannaðist ég strax við lögin enda mikið spiluð í útvarpinu .. Í sumar uppgötvuðu Íslendingar svo hljómsveitina og er búið að spila tvö af lögunum ansi mikið ..... Mæli hiklaust með þessu bandi!!
1 Comments:
Binary options are a great option for earning a housewife. I read a lot of bad reviews about binary options - a lie! Ask whether it is possible to make binary options? Can!!! Enjoys an excellent strategy to binary options, all happy! Strategy took away option-strategies.org/strategies/
By Unknown, at 3:29 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home