Kraftaverk gerast enn

Ég er komin yfir þann óþolandi vana að sofna yfir í einu orði ÖLLUM bíómyndum sem ég reyni að horfa á. Ég hugsa mér gott til glóðarinnar því nú get ég loksins farið að horfa á allar þessar gömlu góðu .... Horfði á The Fifth Element í gær og dottaði ekki í eina mínútu. Það er sko met hjá mér!!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home