GO ARDÍS :)

Minns lét sig að sjálfsögðu ekki vanta í Smáralindina!!!! Mín manneskja stóð sig eins og hetja ... ÉG var ekkert smá stolt af henni og hún söng að mínu mati frábærlega. Þetta þýðir að ég verð að fresta heimförinni á Blönduós því ég get að sjálfsögðu ekki látið mig vanta næsta föstudagskvöld :) Annars voru Kalli og Anna Katrín líka í náðinni hjá mér í kvöld!! Ég stend hins vegar ennþá við orð mín að Helgi sé ekki góður söngvari ... en þvílíkur sjarmur :) ..... svo fannst mér Jón ekki nógu góður en samt fegin að hann komst í gegn. ÉG verð að segja að ég held að það hafi dáldið mikið með lookið að gera að Sessý komst ekki áfram. Hún var langt frá því að vera í hópi þeirra slökustu. En eru ekki annars bara allir sáttir???
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home