Gagnrýni

Tveir gagnrýnendur voru á staðnum, frá Mogganum og DV. DV birti sýna gagnrýni í dag og fengum við mjög fína gagnrýni. Nú er bara að vona að Mogginn hafi líka eitthvað gott að segja.
Hrós helgarinnar fá:
Mamma fyrir að gera heiðarlega tilraun til að brjótast til Rvk. Hún ætlaði að koma og horfa á einkadóttur sína en bíllinn sem hún var farþegi í þurfti að snúa við :(
Ágúst fyrir að mæta á tónleikana!!
Annars fín helgi og ég svakalega þreytt í dag. Ég keyrði Ardísi, Jónatan og Smára á Brimkló og Papa á laugadagskvöldið eftir partýið og mætti svo galvösk á fótboltaæfingu í hádeginu á sunnudag. Fór svo í bæinn með Karen og missti mig aðeins.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home