Lítil frænka
Í gær kom lítil skvísa í heiminn. Beta og Biggi eiga heiðurinn af henni og Ingi Rúnar orðinn stór bróðir!! ...... Veit ekkert um stærð og þyngd en skilst að svartur kollur hafi verið á ferðinni. Stefnir í að líkjast mömmu sinni ....!! Allavega til hamingju öll sömul!!

0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home