Get Your Own! | View Slideshow

Hugrún & Nonni

miðvikudagur, apríl 14, 2004

Uuuu .... Missti ég af einhverju??

- ÉG átti ansi fróðlegt msn samtal við íslenska vinkonu mína í gærkvöldi ....!!! Komst að því að ég er í sambandi, umm, án minnar vitundar!! hehe .... Kvikindið ég gat ekki annað en tekið copy af þessum orðaskiptum. Sem betur fer skilur þessi elska ekki íslensku ....!!

[22:15:01] Tusnelda Tus: hvað er að frétta?
[22:15:33] Hugrún: Bara fínt. Er að vinna í ritgerðinni
minni á fullu og útskrifast 12. júní. Kem aftur til
Danmerkur 29. maí ... (y)
[22:15:41] Hugrún: En hjá þér?
[22:15:59] Tusnelda Tus: jamm er líka að skrifa verkefni...
[22:16:24] Tusnelda Tus: Veistu hvað Suat sagði um daginn...?
[22:16:32] Hugrún: Nóbb?
[22:16:35] Hugrún: Tell me
[22:17:08] Tusnelda Tus: að hann ætlaði að giftast og að þið ættuð að
búa á íslandi.
[22:17:21] Tusnelda Tus: giftast þér..!!
[22:17:25] Hugrún: :)
[22:17:29] Hugrún: Trúðirðu honum?
[22:18:40] Tusnelda Tus: veit ekki, þetta var kannski svona í gríni, en
han virðist samt hugsa mikið um þig, svo sagði hann að þið væruð
í svona long-distance sambandi
[22:18:52] Tusnelda Tus: sem væri opið, þú veist
[22:20:08] Hugrún: HA!!!!! Hvenær var hann eiginlega að segja þetta?
[22:20:14] Hugrún: Athyglisvert!!
[22:20:25] Tusnelda Tus: svona 2-3 vikur síðan...
[22:20:42] Hugrún: Ja hérna hér. Já, já .... Allavega fínt að heyra að hann
hugsar svona hlýlega til mín
[22:20:54] Tusnelda Tus: :)
[22:28:07] Hugrún: En heyrumst annars, þarf að stökkva út. Verð endilega að hitta
þig þegar ég kem aftur til DK.
[22:28:12] Tusnelda Tus: þekkiru stelpu sem heitir Edda Hrund? hún er
grænmetisæta...
[22:28:15] Hugrún: ... og bið auðvitað að heilsa Suat ;)
[22:28:20] Hugrún: Nei .. man ekki eftir henni
[22:28:37] Tusnelda Tus: jamm æðislegt ég skal skila kveðjnni!
[22:28:46] Hugrún: bæjó
[22:28:50] Tusnelda Tus: bæbæ

Svona er nú karlpeningurinn furðulegur með meiru ....!! Hafði nú samt lúmskt gaman af þessu þótt ég botni ekki alveg í hvað sé í gangi .....!!! Kemst að því í maí ....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home