Myrkfælni ....
Segið mér, er eðlilegt að vera ennþá svona déskoti myrkfælin :)
Ég var hreinlega að pissa í buxurnar þegar ég þurfti að labba ein út úr skólanum í gærkvöldi *í niðamyrkri*!! Gat ekki annað en leitt hugann að því hvað myndi gerast ef einhverjum nemanda mínum hefði nú t.d. dottið í hug að setja sig í Screamstellingar og drepa mig. Stundum getur hugmyndaflugið farið með mann á villigötur!!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home