NÝTT PÍANÓ :)

Annars stendur yfir hjá mér heilmikill undirbúningur fyrir vígslutónleika á nýja gripnum. Ég og mínir nemendur ætlum að vígja gripinn við skemmtilega athöfn og bjóða styrktaraðilium og fleirum á herlegheitin. Meira um það síðar :)
Annars er heilmikið að gerast. Ég er á leiðinni í sumarbústað í Grímsnesið um helgina og þar verða örugglega nokkrar öldósir opnaðar og svo skilst mér að á laugadagskvöldinu verði steik að hætti Steina. Alltaf gaman að gera sér dagamun í góðra vina hópi.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home