Komandi helgi ....

ÖSS
Ég nenni því bara hreinlega ekki því svo þarf maður víst líka að hypja sig þangað helgina þar á eftir. Þá á nefnilega að ferma eina af litlu systrunum. Mér leiðast fermingar.
En ég ætla nú rétt að vona að ég lendi ekki sömu hremningunum og þegar Heimir bróðir var fermdur.
Þá sagði ein af kvinnunum sem er gift inní fjölskylduna ,,Já, er þetta maðurinn þinn" og brosti svo afar smeðjulega en fékk enn smeðjulegra bros til baka frá mér þegar ég svaraði ,,nei, þetta er hann pabbi minn"
.... en mér fannst nú samt ennþá fyndnara þegar Sveinbjörn prestur spurði Óla Ben í fermingunni hans Fannars Inga hvort hann væri pabbi fermingarbarnsins. MÚAHAHAHAH!!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home