Mig dreymdi draum ....

** Annars má ég til með óska litla bróður til hamingju með nýja bílinn!! Kappinn keypti sér Toyota Avensis ´99, bláan að lit. Sumsé - bara flottur á því - eins og SUMIR ;) myndu orða það!! (Maður er náttúrulega ekki maður með mönnum nema að eiga Toyota). Humm. Svo er bara að sjá hvort litla dýrið tími að lána stóru systur bílinn sinn jafn oft og hann hefur fengið minn lánaðan :)
Það er hin mesta bloggleti í mér þessa dagana :/ Veit ekki hvað ég er oft búin að setjast niður og ætla að blogga en puttarnir fara bara ekki á þetta venjulega flug sem þeir fara gjarnan ... Veit ekki hvort ég lifi svona tíðindalitlu lífi þessa dagana, eða hvort ég sé bara komin í sumarfrísgírinn??
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home