Lífið og tilveran
Við skutuhjúin erum ekkert að missa okkur í blogginu þessa dagana ..
Tíminn fer meira í að setja saman **skrambans** húsgögn!! Já ég mæli alveg með því að fá einhvern til að gera það bara fyrir sig. Það er SVO leiðinlegt að það gæti mann lifandi drepið!! Ekki batnar það þegar vitlausar sendingar koma trekk í trekk eða eitthvað er gallað eða það vantar eitthvað, já og svo gerast slysin líka :) Þá er best að fá sér bara róandi og brosa.
Ég er með svefnsýki á háu stigi .. bara skil þetta ekki!! Sef á mínu græna hvern einasta morgunn og finnst eins og það sé hánótt í þau skipti sem Heiðar hefur gert HEIÐARLEGA tilraun að vekja mig kl.10 ... án árangurs ... Það liggur við að ég sé í kvíðakasti yfir að þurfa að vakna kl.07:30 á föstudagsmorguninn. Öss - að maður segi frá þessu.

**Annars er lífið YNDI**
- Það er ljúft að eiga góða vini!! Það mætti nú t.d. klóna hana Þórdísi Erlu í nokkur eintök í viðbót - svo fleiri fái að njóta þess hve frábær hún er.
- Það er ljúft að eiga yndislegan kærasta sem tekur manni eins og maður er og er alltaf SVO góður við mann. Svo er hann líka svo endalaust sssææættturr þessi elska (spillir ekki) og skemmtilegri lífsförunaut er ekki hægt að eiga. I love it!!
- Það er ljúft að eiga stóra, góða og samheldna fjölskyldu sem hefur svo sannarlega reynst manni vel þegar á þarf að halda.
Er hægt að biðja um eitthvað meira?
Tíminn fer meira í að setja saman **skrambans** húsgögn!! Já ég mæli alveg með því að fá einhvern til að gera það bara fyrir sig. Það er SVO leiðinlegt að það gæti mann lifandi drepið!! Ekki batnar það þegar vitlausar sendingar koma trekk í trekk eða eitthvað er gallað eða það vantar eitthvað, já og svo gerast slysin líka :) Þá er best að fá sér bara róandi og brosa.
Ég er með svefnsýki á háu stigi .. bara skil þetta ekki!! Sef á mínu græna hvern einasta morgunn og finnst eins og það sé hánótt í þau skipti sem Heiðar hefur gert HEIÐARLEGA tilraun að vekja mig kl.10 ... án árangurs ... Það liggur við að ég sé í kvíðakasti yfir að þurfa að vakna kl.07:30 á föstudagsmorguninn. Öss - að maður segi frá þessu.

**Annars er lífið YNDI**
- Það er ljúft að eiga góða vini!! Það mætti nú t.d. klóna hana Þórdísi Erlu í nokkur eintök í viðbót - svo fleiri fái að njóta þess hve frábær hún er.
- Það er ljúft að eiga yndislegan kærasta sem tekur manni eins og maður er og er alltaf SVO góður við mann. Svo er hann líka svo endalaust sssææættturr þessi elska (spillir ekki) og skemmtilegri lífsförunaut er ekki hægt að eiga. I love it!!
- Það er ljúft að eiga stóra, góða og samheldna fjölskyldu sem hefur svo sannarlega reynst manni vel þegar á þarf að halda.
Er hægt að biðja um eitthvað meira?
6 Comments:
Þetta með svefnin, Hugrún mín.....manstu draumin :) hahaha. Sama vandamál hjá mér. Já, það væri gott að hafa nokkrar Þórdísir.
By
Nafnlaus, at 11:14 e.h.
Hehe :) ég er ennþá að hlæja að þessum dularfulla draumi þínum ..
En þetta með svefninn - við hljótum að vera að vinna upp svefnleysi eftir kennslu vetrarins!! Maður er alltaf svo mikið að spá og spekulera uppí rúmi á veturna..
By
Hugrún Sif, at 1:20 f.h.
Guð hvað mig langar að vera kennari þegar ég heyri í ykkur? Er umsóknarfrestur runninn út í KHÍ, mig langar líka að sofa út! : )
En já þetta með hana Þórdísi ég er sammála mættu alveg vera til fleiri eins og staðan er í dag en guð hvað ég er samt feginn hér á árum áður að það hafi bara verið til eitt eintak!
By
Nafnlaus, at 10:13 f.h.
Þessi húsgögn ykkar eru einum of flott!!! Mikil öfund...!! ;)
Og með svefninn... kræsturinn!! Söss... ;)
By
Nafnlaus, at 1:50 e.h.
Játs lífið er yndislegt - get sko alveg tekið undir það:) Og hvað er málið með þessa kalla sem vilja fara á fætur fyrir allar aldir; það er svoo gott að kúra:) hehehe
Til hamingju með íbúðina ykkar og öll húsgögnin - þetta er svo ótrúlega skemmtilegt!
By
Nafnlaus, at 6:38 e.h.
ble... ;)
whats up!!
Fékk eina mynd í láni hjá þér, stóðst ekki freistinguna ;) *HnÉ HnÉ* lífið er yndislegt, held að myndin tali sínu máli *MÚHAHA!!*
jáááá... íbúðin er voða krúsluleg..!! Með uppþvottavél (letingjar!)
By
Nafnlaus, at 8:21 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home