Get Your Own! | View Slideshow

Hugrún & Nonni

sunnudagur, júlí 17, 2005

Strákarnir mínir :)

Get bara ekki annað en montað mig af tveimur mikilvægustu karlmönnunum í lífi mínu.

Ég er að tala um þá félaga Heiðar og Heimi. Þeir voru á meistaramótinu í golfi og Heimir bróðir vann mótið með glæsibrag. Hann byrjaði mjög illa fyrsta daginn en tók þetta á lokasprettinum & spilaði á 80 höggum á fjórða og síðasta deginum, lækkaði sig um fjóra í forgjöf og alles. Í 2. sæti var svo hann Heiðar minn :)

TIL HAMINGJU!! - Ekkert smá stolt af ykkur :)

6 Comments:

  • Til hamingju með kallana þína tvo :)

    By Anonymous Nafnlaus, at 2:13 e.h.  

  • Ég tók að mér það hlutverk að passa fósturdótturina ;) svo að ég var ekki keppandi í ar - enda ekki líkleg til afreka .....

    FJÖLSKYLDUMÓTIÐ JÁ - eitthvað að klikka á því en þú færð fyrstur boð, því skal ég lofa :)

    By Blogger Hugrún Sif, at 7:15 e.h.  

  • Blesssssuð ;)
    Til lukku með Háin tvö!! Heimir karlinn fæddur golfari, söss!! ;) En ert þú bara lukkunargrisarungi eða... á leið í sólina!! You lucky piggy ;) *hné hné*

    Annars er búið að vera steik hérna sunnan heiða!! ;)
    Bara að láta vita af því, búin að frétta af hræðilegu veðri hjá Dósalingum... :/

    Þetta kemur nú samt allt með kalda vatninu, er þaggi!! ;)

    Hafðu það samt geggggjað þarna úti, er með þér sko pottþétt í anda... ((vínanda)) múhaha..

    Kv. thelm.. ;)

    By Anonymous Nafnlaus, at 11:56 e.h.  

  • heyrdu væna nennuru að skrifa fyrir mig myndirnar frá norge svona þegar þú kemur heim úr fríinu . :)

    By Blogger Elva B, at 12:16 f.h.  

  • Kære Hugrún
    Ærgerligt at jeg ikke kan mere islandsk end jeg kan gætte mig frem til. Vi har nu købt et dejligt hvidt hus her i Århus/Højbjerg - med plads til overnattende gæster fra nord!
    Håber at høre fra dig
    KH Anne

    By Anonymous Nafnlaus, at 9:10 f.h.  

  • Til lykke med nye huset :) Du kan stole på at jeg kommer på besøg en dag ...!! :) Jeg tænker stadig meget på universititet i DK og hvorfor ikke Århus :) Håber du har det rigtig godt, skriver snart :) Hils Mads!! KH Hugrun

    By Blogger Hugrún Sif, at 5:37 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home