Alt muligt
Það veitti sko aldeilis ekki af því að taka til hendinni á heimilinu eftir að við hjúin komum heim úr sumarfríinu!! Við vorum nefnilega svo "heppin" að á meðan fjarveru okkar stóð fengum við minnst tvisvar óboðinn gest sem var svo almennilegur að skíta m.a. inni í stofu, baðherbergi og í svefnherberginu okkar. Bévítans fuglar.

Annars ætlaði ég bara að flytja þau svakalegu tíðindi að við dröttuðumst loksins til að kaupa okkur heimasíma. Það er víst ekki nóg að eiga símanúmer ef símtækið er ekki til. Síminn hefur enn ekki hringt - snökt snökt - og ég sit spennt við símann og bíð eftir fyrstu símhringingunni ;) 452-4464.
Mér fannst ég nokkuð öflug í morgun!! Sunnudagsmorgunn og mín vöknuð fyrir kl.07, ekki beint fótaferðatími hjá mér í sumarfríi, komin á Hóla í Hjaltadal kl.09.00 og mætt til messu kl.11 að syngja fyrir biskupinn!! .. og hana nú sagði hænan.
Ég mæli alls ekki með því að vera mikið á ferð hálf nakinn um húsið sitt þegar maður er með leigjendur. Hélt ég væri nokkuð seif svona eldsnemma á sunnudagsmorgni en svo taldi leigjandi minn víst líka vera og mættumst við á röltinu ég á g-streng og hann á tippinu. Shit.

Annars ætlaði ég bara að flytja þau svakalegu tíðindi að við dröttuðumst loksins til að kaupa okkur heimasíma. Það er víst ekki nóg að eiga símanúmer ef símtækið er ekki til. Síminn hefur enn ekki hringt - snökt snökt - og ég sit spennt við símann og bíð eftir fyrstu símhringingunni ;) 452-4464.
Mér fannst ég nokkuð öflug í morgun!! Sunnudagsmorgunn og mín vöknuð fyrir kl.07, ekki beint fótaferðatími hjá mér í sumarfríi, komin á Hóla í Hjaltadal kl.09.00 og mætt til messu kl.11 að syngja fyrir biskupinn!! .. og hana nú sagði hænan.
Ég mæli alls ekki með því að vera mikið á ferð hálf nakinn um húsið sitt þegar maður er með leigjendur. Hélt ég væri nokkuð seif svona eldsnemma á sunnudagsmorgni en svo taldi leigjandi minn víst líka vera og mættumst við á röltinu ég á g-streng og hann á tippinu. Shit.
5 Comments:
Hehehehehehe:)
Eins gott að klæða sig vel í þínum húsum mín kæra.
Ég bíð einmitt spennt eftir gluggatjöldum fyrir stofuna mína, en heimilið mitt er örugglega búið að vera fínasta skemmtiatriði fyrir nágrannana í næstu blokk undanfarna 2 mánuði takk fyrir takk!!! hehehehehehe
By
Nafnlaus, at 11:54 f.h.
...shit happends ;) nokkuð sem er alveg ljóst... þetta er snilld ;)
By
Nafnlaus, at 6:49 e.h.
ég get ekki annað en hleigið
By
Nafnlaus, at 8:48 e.h.
Hehehe! Þú getur þó allavega hækkað leiguna hjá kallinum ef þú ert með vikulegt strippsjó handa honum! Það kostar nú sitt að fá svoleiðis! ;0)
By
Nafnlaus, at 2:58 e.h.
@Soffía - Hlakka mikið til að heyra í þér. Eins gott að ég verði heima þegar þú slærð á þráðinn.
@Svanurinn - Leigan hækkaði að sjálfsögðu um helming :)
By
Hugrún Sif, at 12:03 f.h.
Skrifa ummæli
<< Home