Klukk
Hef orðið vör við að fólk er að klukka hvort annað á bloggsíðunum. Ég var víst klukkuð af Thelmu og Indu !! :-/
Fékk eftirfarandi skilgreiningu:
Þú ritar 5 valdar staðreyndir um þig sjálfa sem fáir vita af :) *híhí* og klukkar svo 5 aðra, til þess eins að hefna þín!!!
OG eigi mun ég skorast undan ábyrgð.
1. Ég er sjúk í rautt. Á ógrynni af rauðum flíkum s.s. peysum, bolum, nærfötum, skóm o.fl. Nú og svo var ég að eignast rauðan bíl. Ætli ég sé rauðsokka?
2. Tengdamóðir mín heitir Hugrún - það finnst mér skondið því ég hef aldrei umgengist neina sem heitir þessu fallega nafni ;)Bara vön því að hafa Hugrúnu Bjarna í bænum og þar við situr. Svona til að toppa þetta heitir systir hans Heiðars auðvitað það sama og amma mín, Sigurbjörg.
3. Ég er ofur viðkvæm og ofur þrjósk.
4. Í sumar voru fimm tölvur á heimilinu mínu. Dálítið sjúkt ... í ljósi þess að íbúarnir voru fjórir og stundum sat hver í sinni tölvu.
5. Ég elska pistasíuhnetur ... njomm njomm.
Nú klukka ég Hrefnu Ósk, Kristínu Birgis, Lindu Hlín, Soffíu og Guðnýju Ebbu :)
Fékk eftirfarandi skilgreiningu:
Þú ritar 5 valdar staðreyndir um þig sjálfa sem fáir vita af :) *híhí* og klukkar svo 5 aðra, til þess eins að hefna þín!!!
OG eigi mun ég skorast undan ábyrgð.
1. Ég er sjúk í rautt. Á ógrynni af rauðum flíkum s.s. peysum, bolum, nærfötum, skóm o.fl. Nú og svo var ég að eignast rauðan bíl. Ætli ég sé rauðsokka?
2. Tengdamóðir mín heitir Hugrún - það finnst mér skondið því ég hef aldrei umgengist neina sem heitir þessu fallega nafni ;)Bara vön því að hafa Hugrúnu Bjarna í bænum og þar við situr. Svona til að toppa þetta heitir systir hans Heiðars auðvitað það sama og amma mín, Sigurbjörg.
3. Ég er ofur viðkvæm og ofur þrjósk.
4. Í sumar voru fimm tölvur á heimilinu mínu. Dálítið sjúkt ... í ljósi þess að íbúarnir voru fjórir og stundum sat hver í sinni tölvu.
5. Ég elska pistasíuhnetur ... njomm njomm.
Nú klukka ég Hrefnu Ósk, Kristínu Birgis, Lindu Hlín, Soffíu og Guðnýju Ebbu :)
10 Comments:
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
By
Nafnlaus, at 6:08 e.h.
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
By
Nafnlaus, at 6:08 e.h.
Mín þorði ekki annað en að deleta kommentunum hér fyrir ofan því það kom einhver rosa texti á ensku um að fara á þennan og hinn link og ég vírushrædda manneskjan var nú ekkert á því að taka séns á neinu .. Kannist þið eitthvað við þetta hjá ykkur?
By
Hugrún Sif, at 6:12 e.h.
Klukk Heiðar Logi. Nánari útskýring á heimasíðunni minn ;-)
http://www.blog.central.is/hrefnaosk
By
Nafnlaus, at 10:06 e.h.
Neihh ætli kerlan hafi ekki klórað sér út úr þessum hremmingum ha!!! Öflug kerling hmm... ;)
By
Nafnlaus, at 10:49 e.h.
Ég er ekki að fíla þetta klukk-dæmi. Ég var klukkuð og mér finnst það ekki skemmtilegt...
By
Nafnlaus, at 9:07 f.h.
ég er alveg að fíla þetta klukk-dæmi og var m.a. segja orðin langeygð yfir að einhver klukkaði mig en Elva reddaði því sem betur fer. Ertu annars eitthvað á leiðinni í bæinn?
By
**********, at 1:21 e.h.
Gaman að þessu klukki ;-)
By
Gunnella, at 8:56 e.h.
heheheh...
Sé að við eigum sitthvað sameiginlegt; þ.e. 1.,3. og 5. :)
Þetta klukkdót er snilld!
By
Nafnlaus, at 8:46 f.h.
@Hrefna Ósk - Gott hjá þér að klukka hann ;)
@Thelma - Sénsinn að ég beili :) Læt þig nú ekki hafa það á mig!!
@Erna - Ég íhugaði nú grimmt að klukka þig :)
@Erla - ÉG kom aðeins í bæinn um síðustu helgi að stunda bílaviðskipti en annars engin ferð á planinu :/ Bíð bara spennt eftir að þú komir :)
@Gunnella - gott að öllum leiðist þetta ekki :)
@Gréta - Kannski sameiginlegar rætur okkar hafi eitthvað með það að gera að þrír af liðunum eiga við okkur báðar :)
By
Nafnlaus, at 3:51 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home