
Þessar skrítnu verur sáust í gönguferð um bæinn. Fregnir herma að þetta hafi verið þau Kaninka og Bangsímon og að þau hafi heimsótt leikskólann og verið að leita af honum Gríslingi. Ef þið sjáið Grísling einhvers staðar, vafalaust í einhverju klandri, megið þið endilega skilja eftir skilaboð :)
3 Comments:
Ó mæj snilld ;) Ohh hefði viljað vera lítill gríslingur á leikskólanum núna ;) En jerimias, snjórinn þarna norðann heiða! BRR..
Ég veit að þetta mun ganga ROSALEGA vel (",) Hef fulla trú á ykkur!!!
By
Nafnlaus, at 7:39 e.h.
FLOTTAR MYNDIR Á HÚNAHORNINU, SKEMMTI MÉR VEL Í LEIKHÚSINU Í GÆR.HLAKKA TIL AÐ SJÁ MEIRA.
KVEÐJA MAMMA
By
Nafnlaus, at 9:34 e.h.
@Thelma - takk fyrir það Thelma mín :) Já ég er sko kominn vetur!! .. og þú þyrftir að fara AÐ KÍKJA á veturinn hérna norðan heiða ;)
@Mamma - Á eftir að sjá myndirnar þar :) Kíki á þetta núna.
By
Nafnlaus, at 9:39 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home