Kítl. . . . . . . . .
Já Hrefna Ósk takk fyrir það :) en ég á víst að segja 5 hluti sem ég get alls ekki gert !!!
Hér koma þeir.
1. Ég get alls ekki komið við bómul þá fæ ég gæsahúð af verstu gerð og er lengi að jafna mig á eftir.
2. Ég get alls ekki sagt nei við fólk sem er að biðja mig um að gera eitthvað fyrir sig þótt ég geti ekki gert það .. en það hlýtur að koma.
3. Ég get alls ekki borðað þann viðbjóðslega ávöxt avócato (veit ekki alveg hvernig það er skrifað) þar sem ég er í fjölskyldu sem borðar þennan viðbjóð.
4. Ég á við sama vandamál að stríða og konan mín get ekki farið á fætur fyrr en ég er búinn að snooza minnst tvisvar.
5. Ég get alls ekki hætt að spila tölvuleik er kallast counter-strike er frekar háður honum.
Þar hafið þið það. Nú "kítla" ég á móti Stinna, Lindu Dagmar, Erlu Gísla, Nonna líka :) múhaaaa og Þórð Rafn og hann verður að fara að blogga.
Hafiði það nú gott lömbin mín og elskaðu náungann eins og sjálfan þig ;)
Over and out.
Hér koma þeir.
1. Ég get alls ekki komið við bómul þá fæ ég gæsahúð af verstu gerð og er lengi að jafna mig á eftir.
2. Ég get alls ekki sagt nei við fólk sem er að biðja mig um að gera eitthvað fyrir sig þótt ég geti ekki gert það .. en það hlýtur að koma.
3. Ég get alls ekki borðað þann viðbjóðslega ávöxt avócato (veit ekki alveg hvernig það er skrifað) þar sem ég er í fjölskyldu sem borðar þennan viðbjóð.
4. Ég á við sama vandamál að stríða og konan mín get ekki farið á fætur fyrr en ég er búinn að snooza minnst tvisvar.
5. Ég get alls ekki hætt að spila tölvuleik er kallast counter-strike er frekar háður honum.
Þar hafið þið það. Nú "kítla" ég á móti Stinna, Lindu Dagmar, Erlu Gísla, Nonna líka :) múhaaaa og Þórð Rafn og hann verður að fara að blogga.
Hafiði það nú gott lömbin mín og elskaðu náungann eins og sjálfan þig ;)
Over and out.
8 Comments:
og ég sem hélt að avocadó væri grænmeti.... *roðn*
Kv Rannveig Lena
By
Nafnlaus, at 8:15 f.h.
Júbb .. það er ávöxtur held ég alveg örugglega!! Allt sem vex á trjám eru ávextir ... ;)
By
Nafnlaus, at 12:36 e.h.
@Lena - Já .. þú segir nokkuð. Auðvitað vaxa þeir og gúrkur á plöntum, en eru það nokkuð svona tré með stofni og öllu tilheyrandi?
By
Nafnlaus, at 2:18 e.h.
Múahahah ...
það er vissulega kenning út af fyrir sig líka :) Þá spyr maður sig um kálið ... svo sem hart þegar það er kálhaus :)
Miklar pælingar í gangi!!
By
Nafnlaus, at 2:51 e.h.
hugrún þín er sárt saknað í kvöld...
By
**********, at 7:42 e.h.
.... oh verð með ykkur í huganum :) Skemmtið ykkur vel, þótt það sé auðvitað nánast ómögulegt án mín ;) múhahaha
Nei ég veit að það verður pottþétt gaman hjá ykkur ...!! Það verður líka æðislegt hjá mér uppí sófa fyrir framan sjónvarpið ... EÐA EKKI ...
sjáumst!!
By
Nafnlaus, at 7:55 e.h.
counter-strike hefur þessi áhrif víst á karlmenn, Finnur & bræður eru víst háðir honum svo mér finnst þetta ekkert skrítið :)
By
Nafnlaus, at 9:37 f.h.
hehe góð pæing með avócadóið;)...takk fyrir að "kítla" mig Heizi minn;)...ég er búin að svara því....kv.Linda Dagmar
By
Nafnlaus, at 3:34 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home