Get Your Own! | View Slideshow

Hugrún & Nonni

laugardagur, desember 10, 2005

Ja hérna hér....

Það er ekki hægt að segja annað en að margir Íslendingar séu kjaftstopp núna.. Ekkert smá flott hjá henni Unni Birnu!! Missti mig aðeins, tók nokkur nett fagnaðaröskur. Meira hvað maður fyllist af þessu margumtalaða þjóðarmonti þegar Íslendingar eru að gera það gott :) Annars dáldið skondið því ég heyrði mjög marga segja að hún hefði bara unnið ungfrú Ísland út af klíkuskap og nú verða einhverjir að éta það ofan í sig að svo var ekki!!

EN

Mig svo langaði mig að segja við hann Nonna okkar að það var sko engin skömm að því að hún Unnur Birna tætti fram úr honum í inntökuprófinu í lögguna!! :) Ekki dónalegt að geta sagt frá því að hafa keppt í hlaupi við ungfrú heim!!

4 Comments:

  • Vá hvað hún stóð sig vel stelpan og þjóðarstoltið tók sko fínan vaxtarkipp í dag:)

    By Anonymous Nafnlaus, at 9:47 e.h.  

  • Já hún átti þetta 100% skilið, jájá við vinnum kannski júróið HuMM... en það er engum blöðum það að flétta að við erum fallegust ;) jájá sammála bókamúslunni, með þjóðarstoltið.. jájá!

    By Anonymous Nafnlaus, at 1:09 e.h.  

  • en segjum nu ad hun hafi unnid herna heima uta klikuskap og kannski bara uti lika er tad ekki bara fint mal eg get ekki sed ad tad skipti neinu mali fegurd er alltaf huglæg hvort ed er og svo var nu ekki erfitt ad toppa svorin fra miss russia og korea, eg verd nu samt ad vidurkenna ad eg hef sett andud mina og pirring i gard fegurdarkeppna adeins i geymslu til ad geta montad mig vid hina NL buana

    By Blogger Elva B, at 11:40 e.h.  

  • það var nú símakosningin sem kom henni inn í úrslitin fyrir það fyrsa;)...ísl.eru klikkaðir í svona kosningum...hehe...síðan hafa nú ekki allar þjóðir jafn mikinn áhuga á svona keppnum eins og við. T.d. ekki sýnt beint í stærstu löndunum og þar af leiðandi voru margar fallegar sem komust ekki í úrslit;) svo skiptir nú alltaf máli að hafa átt mömmu sem varð í 4.sæti með hana í maganum í þessum beauty heimi;) kv.Linda d

    By Anonymous Nafnlaus, at 2:03 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home