& NÚ ER BÚIÐ AÐ NÆLA MIG ......
Þið eigið augljóslega ekkert að fá að sjá Akureyrarferðarmyndirnar - Er búin að gera mitt allra besta til að hlaða þeim inn - án árangurs! Eitthvað "pikkles" sem hlýtur að lagast fyrir rest. Annars var þetta hin skemmtilegasta ferð, talstöðvar á milli bíla svo enginn missti af neinu :) Ég skildi hana Cöru eftir í faðmi Akureyringa og vona að einhver taki hana nú að sér..
Annars búin að vera í hálfgerðu lyfjamóki síðustu daga - hausinn að hrekkja mig svona all svakalega og ekkert lát á þessum bévítans höfuðverk mínum - já DAGUR 4 & stutt í að maður bugist á þessu helvíti. OH. Nú og svo er ég líka alveg agalega smart með þrjú saumspor í framan :-D
Jæja nóg af kvarti & kveini..
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ
Grunnskólanum á Blönduósi
American Style
Sparisjóðnum á Hvammstanga
Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:
Nei nei & aftur nei
Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Kaupmannahöfn
Blönduós
Kópavogur
Hvammstangi
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
OC
Lost
Nágrannar
Idol
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Ítalía
Frakkland
Spánn
Finnland
Fjórar síður sem ég skoða daglega (fyrir utan bloggsíður):
huni.is
kbbanki.is
blonduskoli.is
mbl.is
Fernt matarkyns sem ég held uppá:
Kjúklingabringur
Rjúpur
Hamborgarahryggur
Nautakjöt
Fjórar bækur/blöð sem ég les oft:
Moggann
Fréttablaðið
Stjörnukortið mitt
Gluggann
Fjórir staðir sem ég myndi helst vilja vera á núna:
KDAS - Kaupmannahöfn
Uppí sófa að kúra
Einhverstaðar í góðu veðri í frið og ró
Heima í faðmi fjölskyldunnar
Annars búin að vera í hálfgerðu lyfjamóki síðustu daga - hausinn að hrekkja mig svona all svakalega og ekkert lát á þessum bévítans höfuðverk mínum - já DAGUR 4 & stutt í að maður bugist á þessu helvíti. OH. Nú og svo er ég líka alveg agalega smart með þrjú saumspor í framan :-D
Jæja nóg af kvarti & kveini..
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ
Grunnskólanum á Blönduósi
American Style
Sparisjóðnum á Hvammstanga
Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:
Nei nei & aftur nei
Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Kaupmannahöfn
Blönduós
Kópavogur
Hvammstangi
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
OC
Lost
Nágrannar
Idol
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Ítalía
Frakkland
Spánn
Finnland
Fjórar síður sem ég skoða daglega (fyrir utan bloggsíður):
huni.is
kbbanki.is
blonduskoli.is
mbl.is
Fernt matarkyns sem ég held uppá:
Kjúklingabringur
Rjúpur
Hamborgarahryggur
Nautakjöt
Fjórar bækur/blöð sem ég les oft:
Moggann
Fréttablaðið
Stjörnukortið mitt
Gluggann
Fjórir staðir sem ég myndi helst vilja vera á núna:
KDAS - Kaupmannahöfn
Uppí sófa að kúra
Einhverstaðar í góðu veðri í frið og ró
Heima í faðmi fjölskyldunnar
4 Comments:
Akkuru er þinns saumuð?!?
By
Nafnlaus, at 5:39 e.h.
Já það er nú ekki gott ad tu sert saumud . Varstu ad klaufast :)? En ja se tig bra stora systir og þetta er alveg mjög flott sida hjá ´þér
By
Nafnlaus, at 6:18 e.h.
Fokk & shjitt.. hvað skeði? Afhverju saumuð...! What, mín kemur af fjöllum og ég hélt að ég væri að koma úr skólanum skomm... ;)
AnYwaYs... O.C... maður eiginlega getur ekki slitið sig frá þessari sápu -hún hefur e-ð tak á manni *ÖSHJ*
Láttu þér batna...
By
Nafnlaus, at 11:55 f.h.
@ Solla - Var að láta fegra mig .. hehe ;) nei nei smá blettur sem þurfti að taka
@Katrín - takk mín kæra :) Átt þú ekki einhverja heimasíðu? Sendu mér slóðina svo ég geti sett link á þig.
@Thelma - það er allt að verða vitlaust í O.C. Ég missti úr einhverja þætti og kom að skjánum í þeirri trúa að þetta væri drama/fjölskylduþáttur en nei nei, maður má ekki depla augum án þess að einhver deyi eða allt sé í volli..
By
Nafnlaus, at 12:28 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home