Smá mistök
ÖÖÖssss ..
Í fullri alvöru og af einlægni þá gekk ég fram af sjálfri mér í gær.
Var á leið á Skagaströnd, skal tekið fram að snjór var á veginum sem gerði það að verkum að ég gerði ekki greinarmun á malbiki og malarvegi. EEEENNN í mínum einkaheimi ranka ég við mér, þá komin fram hjá Skagastrandarafleggjaranum & mín bara á leið út á Skaga.
Það var varla að ég gæti hlegið af sjálfri mér því ég er bara farin að óttast að ég fari mér að voða einhvern daginn..
EEEeeen í kvöld ætla ég á uppskeruhátíð tippara! Ég & Þórdís munum að sjálfsögðu veita viðtöku 2. sætinu í afturrúðubikarnum. Ég er bara stolt af okkur stelpunum því Erlurnar tvær unnu þetta, reyndar hefðu mátt sleppa því að hirða af okkur toppsætið í síðustu umferðinni - EN SÁTT - úr því að það var þá stelpulið. Femínistinn aðeins að kræla í mér ;)
En strákar mínir - hér er leið ykkar að fullkominni hamingju ;)
REGLURNAR
1 - Konan býr alltaf til REGLURNAR.
2 - REGLURNAR geta breyst fyrirvaralaust.
3 - Enginn karl getur mögulega kunnað allar REGLURNAR.
4 - Ef konuna grunar að karlinn kunni allar REGLURNAR verður hún að breyta sumum REGLANNA tafarlaust.
5 - Konan hefur aldrei rangt fyrir sér.
6 - Ef það lítur út fyrir að konan hafi rangt fyrir sér er það vegna svívirðilegs misskilnings vegna einhvers sem karlinn sagði eða gerði vitlaust.
7 - Ef regla nr.6 á við verður karlinn að biðjast afsökunar undir eins fyrir að hafa valdið misskilningnum.
8 - Konan má skipta um skoðun hvenær sem er.
9 - Karlinn má aldrei skipta um skoðun án skriflegs samþykkis konunnar.
10 - Konan hefur rétt á að vera reið eða í uppnámi hvenær sem er.
11 - Karlinn verður alltaf að vera yfirvegaður nema að konan vilji að hann sé reiður eða í uppnámi.
12 - Konan má ekki undir nokkrum kringumstæðum láta karlinn vita hvort hún vilji að hann sé reiður eða í uppnámi.
13 - Karlinn skal ætíð lesa hugsanir konunnar.
14 - Það sem konan meinti er alltaf mikilvægast, ekki endilega það sem hún sagði.
15 - Ef karlinn fer ekki eftir REGLUNUM er það vegna þess að hann er aumingi með hor sem getur ekki tekist á við vandann.
16 - Ef konan er með fyrirtíðaspennu skipta REGLURNAR engu máli og karlinn verður að hlaupa á eftir öllum duttlungum hennar.
17 - Allar tilraunir til að skrá REGLURNAR geta endað með líkamlegum áverkum.
18 - Ef karlinum dettur nokkurn tímann í hug að hann hafi rétt fyrir sér verður hann að muna eftir reglu nr.5.
Snakkes ved..
Í fullri alvöru og af einlægni þá gekk ég fram af sjálfri mér í gær.
Var á leið á Skagaströnd, skal tekið fram að snjór var á veginum sem gerði það að verkum að ég gerði ekki greinarmun á malbiki og malarvegi. EEEENNN í mínum einkaheimi ranka ég við mér, þá komin fram hjá Skagastrandarafleggjaranum & mín bara á leið út á Skaga.
Það var varla að ég gæti hlegið af sjálfri mér því ég er bara farin að óttast að ég fari mér að voða einhvern daginn..
EEEeeen í kvöld ætla ég á uppskeruhátíð tippara! Ég & Þórdís munum að sjálfsögðu veita viðtöku 2. sætinu í afturrúðubikarnum. Ég er bara stolt af okkur stelpunum því Erlurnar tvær unnu þetta, reyndar hefðu mátt sleppa því að hirða af okkur toppsætið í síðustu umferðinni - EN SÁTT - úr því að það var þá stelpulið. Femínistinn aðeins að kræla í mér ;)
En strákar mínir - hér er leið ykkar að fullkominni hamingju ;)
REGLURNAR
1 - Konan býr alltaf til REGLURNAR.
2 - REGLURNAR geta breyst fyrirvaralaust.
3 - Enginn karl getur mögulega kunnað allar REGLURNAR.
4 - Ef konuna grunar að karlinn kunni allar REGLURNAR verður hún að breyta sumum REGLANNA tafarlaust.
5 - Konan hefur aldrei rangt fyrir sér.
6 - Ef það lítur út fyrir að konan hafi rangt fyrir sér er það vegna svívirðilegs misskilnings vegna einhvers sem karlinn sagði eða gerði vitlaust.
7 - Ef regla nr.6 á við verður karlinn að biðjast afsökunar undir eins fyrir að hafa valdið misskilningnum.
8 - Konan má skipta um skoðun hvenær sem er.
9 - Karlinn má aldrei skipta um skoðun án skriflegs samþykkis konunnar.
10 - Konan hefur rétt á að vera reið eða í uppnámi hvenær sem er.
11 - Karlinn verður alltaf að vera yfirvegaður nema að konan vilji að hann sé reiður eða í uppnámi.
12 - Konan má ekki undir nokkrum kringumstæðum láta karlinn vita hvort hún vilji að hann sé reiður eða í uppnámi.
13 - Karlinn skal ætíð lesa hugsanir konunnar.
14 - Það sem konan meinti er alltaf mikilvægast, ekki endilega það sem hún sagði.
15 - Ef karlinn fer ekki eftir REGLUNUM er það vegna þess að hann er aumingi með hor sem getur ekki tekist á við vandann.
16 - Ef konan er með fyrirtíðaspennu skipta REGLURNAR engu máli og karlinn verður að hlaupa á eftir öllum duttlungum hennar.
17 - Allar tilraunir til að skrá REGLURNAR geta endað með líkamlegum áverkum.
18 - Ef karlinum dettur nokkurn tímann í hug að hann hafi rétt fyrir sér verður hann að muna eftir reglu nr.5.
Snakkes ved..
6 Comments:
BwaHaHa... ;) snilldar pistill með reglur, og auðvitað *VIÐ KONUR* höfum alltaf rétt fyrir okkur ;)
En... til lukku með annað sætið ;)
By
Nafnlaus, at 9:39 f.h.
Ég hefði viljað vera í bílnum þegar þú uppgötvaðir á hvaða leið þú værir....
Annars eru þessar reglur alveg sannar og það er eins gott fyrir karlmenn að taka þær alvarlegar!!
By
Nafnlaus, at 9:59 f.h.
hæ hæ ,,, ég veit ekki með reglurnar hummmmmmmmmmmmmm,,,,, en eiga ekki að koma myndir af rauðu djöflunum ;-) sem að byt the way, urðu í 3 sæti í úrvalsdeildinni :-)
By
Nafnlaus, at 10:39 f.h.
@Thelma - það er best að þykjast ekkert vita betur en við :)en annars ÞAKKIR!!
@Helga - æi þetta var bara sanalegt :) en go konur :)
@Höski lögga - Höski minn, lærðu þetta bara :) en annars myndir á næsta leyti!! Er að bíða eftir að myndasíðan komist í lag...
By
Nafnlaus, at 11:51 f.h.
Snilldar reglur :)
? um að láta líta á sjónina í sér :). Þetta er sko ekta þú
By
Nafnlaus, at 4:08 e.h.
hehe, þú ert ótrúleg :)
Hvaða svaka pælingar eru í gangi? Eitthvað hlýtur að vera að veltast um í kollinum á þér.
By
Nafnlaus, at 10:49 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home