Get Your Own! | View Slideshow

Hugrún & Nonni

fimmtudagur, apríl 06, 2006

KOSNINGAR

Stelpan var að skoða Húnahornið sem er nú svo sem ekkert frá sögum færandi en rek ég þá ekki augun í framboðslista Hnjúkamanna og á sömu sekúndunni ómar ....


WHAT í herberginu!!

Í öðru sæti listans er maður að nafni JÓN ÖRN STEFÁNSSON bloggari þessarar síðu!! Já NONNI það er ekkert verið að uppfæra mann og segja manni fréttirnar!! En burt séð frá þessu leynimakki hans þá varð ég himinlifandi að sjá hann þarna ofarlega á lista því það er frábært að fá ungt fólk í bæjarpólitíkina og þar sem ég tel mig nú þekkja hann Nonna nokkuð vel veit ég að hann á eftir að leggja sig allan fram í þetta og skila sýnu starfi með sóma. Ég er því hér með orðinn yfirlýstur stuðningsmaður Jóns Arnar og Á-listans og væri helst til í að sjá bæði Nonna og Erlu Ísafold fara inní bæjarstjórn... Svo geri ég auðvitað ráð fyrir að hér verði fjörugar umræður um pólitík þegar fram líða stundir :)

4 Comments:

  • Halló halló... hvað er að gerast, ertu búin að gifta þig???? og hvert ætlarðu eiginlega að flytja?

    By Anonymous Nafnlaus, at 10:27 e.h.  

  • hugrun ertu að flytja.. what!

    By Anonymous Nafnlaus, at 10:46 e.h.  

  • Já sammála þér Hugrún.. ég er líka orðinn mikill stuðningsmaður .. áfram Nonni.. hann er held ég rétti maðurinn í þetta ...

    By Anonymous Nafnlaus, at 11:05 e.h.  

  • @Sigrún - hehehe tjah ekki gift, það var aprílgabb sko :-D og líka með flutningana, á Stykkilshólm allavega en já er flutt á Skagaströnd og er ekkert að flytja þaðan vonandi nema kannski milli húsa :)

    @Thelma - flytja flytja flytja .. hvaða flutningaspurningar fóru hér á fullt, hehe, er það aprílgabbið :)

    @Heiðar Logi - Þá eru allavega tvö atkvæði komin í hús .. hehe .. og dáldið miklu miklu miklu fleiri :)

    By Anonymous Nafnlaus, at 7:57 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home