Get Your Own! | View Slideshow

Hugrún & Nonni

þriðjudagur, júlí 25, 2006

Nyt arbejde

Ég var að ráða mig í nýja vinnu .!.
Hér með er ég Hugrún Sif Hallgrímsdóttir organisti og kórstjóri Hólaneskirkju :)

Hhhmmmm ef mér finnst ég ekki orðin gömul núna þá veit ég ekki hvað.

17 Comments:

  • Hæ hæ skvís! Innilega tilhamingju með þessa fínu stöðu, alltaf gott að vera nær guði :) Kv linda m

    By Anonymous Nafnlaus, at 9:51 e.h.  

  • til lukku með nýju vinnuna! Þú átt án efa eftir að standa þig mjög vel í þessu hlutverki :)

    kveðja,
    Lena

    By Anonymous Nafnlaus, at 12:55 f.h.  

  • @Sofffía - Takk takk. Þetta kostar það að þú verður í einhverri Íslandsferðinni að koma á Skagaströnd og mæta í messu ;)

    @Linda María - Kærar þakkir. Heyrðu jú .. það veitir ekki af í þessum harða heimi :)

    @Lena - Takk kærlega fyrir þessi orð og trú á mig :)

    By Blogger Hugrún Sif, at 7:44 e.h.  

  • Til hamingju Hugrún mín ;-) Hvað verður það svo næst ??? Sveitastjóri eftir 4 ár eða???

    By Anonymous Nafnlaus, at 10:15 e.h.  

  • Glæsilegt Hugrún Sif - þú átt eftir að rúlla þessu upp eins og öllu öðru sem þú tekur þér fyrir hendur:)
    Innilega til hamingju og gangi þér vel á nýjum vettvangi:)

    By Anonymous Nafnlaus, at 11:53 e.h.  

  • Til lukku, þú átt eftir að rúlla þessu upp :-) ekki hægt að finna hæfari manneskju.

    By Anonymous Nafnlaus, at 1:37 e.h.  

  • @Helena - Takk fyrir það :) Eigum við ekki bara að segja að Magnús sé fínn í sveitastjórastöðuna, ég myndi setja allt á annan endann :-D

    @Gréta Björg - þúsund þakkir :) Gott að fá svona pepp þegar stressið ræðst á mann :)

    @Gummi - takk Gummi minn, ég er eiginlega farin að fara hjá mér af öllum þessum jákvæðu komentum :)

    By Blogger Hugrún Sif, at 2:55 e.h.  

  • tad er eins og vid mamma tín hofum alltaf sagt, tid erud ad verda miklu eldri en vid...............

    By Anonymous Nafnlaus, at 5:55 e.h.  

  • Frábærar fréttir... Þú verður brill kórstjóri :D

    By Anonymous Nafnlaus, at 11:31 f.h.  

  • Er med på at du har fået dig en extra tjans som organist og korleder - men er usikker på i hvilken kirke... Er det i Hóla - den ikke eksisterende by på den anden side af fjorden overfor Saudárkrókur? KH Anne

    By Anonymous Nafnlaus, at 3:18 e.h.  

  • @Forynjan - þið eruð bjartsýnar konur ;) En gott að lifa í draumaheimi.!.

    @Anna Dögg - hehe takk kærlega :)

    @Anne - Du dygtig at læse dig igennem min hjemmeside. Du har forstaaet rigtigt at jeg skal arbejde som organist og korleder men kirken er i Skagatrönd, hvor jeg bor ligenu :) Ha' det godt og hils Thor og Mads :)

    By Blogger Hugrún Sif, at 4:18 e.h.  

  • Ahh ha - i den kirke. Men du fortsætter vel på skolen i Blöndúos!?
    Du må gerne hilse fra mig i Skagaströnd - Olli, Gudjon, Dagný, Kalle og andre på skolen der husker mig.
    Vi er på vej i sommerhus på Mols. Hold fast hvor skal der pakkes meget til et lille barn....
    KH Anne

    By Anonymous Nafnlaus, at 7:59 f.h.  

  • @Anne - Ja, jeg fortsætter der fordi jeg skal ogsaa være paa Blönduos for at undervise i musik skolen :) Jeg kan godt hilse alle, men jeg tror faktiskt at Calle er maaske flyttet til DK. Ha' det godt i sommerhuset .!. og nu maa i bare köbe station vogn for at rejse med alle jeres ting ;)

    By Blogger Hugrún Sif, at 11:10 f.h.  

  • Innilega til hamingju með þetta starf:O) Þú átt eftir að rúlla því upp miðað við allar sögurnar sem fara af þér, þvílíkur dugnaðarforkur:D Skagaströnd er heppið að hafa fengið þig:O)

    By Anonymous Nafnlaus, at 8:33 e.h.  

  • @Elva Dröfn - Takk kærlega fyrir þetta :-D og vá hvað mér þykir vænt um að heyra þetta frá þér þótt ég sé nú reyndar bara þarna eins og hver annar íbúi á Skagaströnd :) Ég er voða spennt að byrja sem organisti á Skstr. og ákvað einmitt að láta vaða af því að þetta er góður hópur sem ég fæ að vinna með, það munar öllu. Það er líka frábært að flytja í bæjarfélag sem tekur svona vel á móti manni sem gerir það að verkum að manni líður vel þarna og vill reyna að leggja sitt af mörkum til samfélagsins.
    Vá þetta varð bara langloka og voða djúpt eitthvað, hehe.

    By Blogger Hugrún Sif, at 9:31 e.h.  

  • Til hamingju með nýju vinnuna. Hef tröllatrú á þér í þessu eins og öðru sem þú gerir.
    Þú gætir notað þín áhrif og reynt að poppa aðeins upp messurnar, þá er aldrei að vita nema maður fari að mæta í messu.

    By Blogger Dagný Rósa, at 4:32 e.h.  

  • @Dagný Rósa - takk kærlega. Það verður fróðlegt að sjá hvort messusókn Skagstrendinga breytist eitthvað og aldrei að vita hvað verður framreitt í kirkjunni :)

    By Blogger Hugrún Sif, at 5:49 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home