Get Your Own! | View Slideshow

Hugrún & Nonni

fimmtudagur, ágúst 31, 2006

Smásaga úr skólanum .!.

Ég hitti nemanda í 2. bekk í fyrsta sinn á skólaárinu inná bókasafni í morgun.

Nemandi: Hæ Hugrún
Ég: Neih hæ, ertu ekki búinn að hafa það gott í sumar?
Nemandi: Jú. En Hugrún þú ert svo miklu fallegri en þegar ég var í 1. bekk.

Guð hvað ég átti bágt með að fá ekki hláturskastið fyrir framan hann. Þau geta verið svo yndislega einlæg stundum :-D

2 Comments:

  • Já, þau geta oft verið yndislega hreinskilin börnin. Sem er bara jákvætt að mínu mati

    kv Lena

    By Anonymous Nafnlaus, at 7:59 f.h.  

  • @Lena - æi já það er svo frábært hvað þau geta verið einlæg og af hverju á maður sjálfur ekki að vera svona hreinskilinn eins og þau eru? Þau eru algjör yndi :)

    By Blogger Hugrún Sif, at 9:00 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home