TIL UMHUGSUNAR:
- Að vera sterk/ur svo að ekkert geti truflað hugarró þína.
- Að tala um heilbrigði, hamingju og velgengni við alla þá sem þú hittir.
- Að láta alla vini þína finna það að þeir séu mikils virði.
- Að horfa á bjartari hliðar lífsins og láta óskir þínar rætast.
- Að hugsa aðeins um það besta, vinna að því besta og búast við því besta.
- Að vera jafn áhugasamur um velgengni annarra eins og þína eigin.
- Að vera alltaf glaðlegur og eiga bros handa öllum þeim sem þú mætir.
- Að gefa þér svo mikinn tíma til að þroska sjálfa þig að þú hafir engan tíma til að gagnrýna aðra.
- Að vera of stór fyrir áhyggjur, of göfugur fyrir reiði, of sterkur fyrir ótta og of hamingjusamur til að leyfa vandamálum að festa rætur.
2 Comments:
Undrabjörn.. :)
fer eftir ráðum þínum orkuboltatrína
By
Nafnlaus, at 12:13 e.h.
@Thelma - ef maður nú gæti ALLTAF farið eftir þessu í einu og öllu, en þetta kemur allt saman :)
By
Hugrún Sif, at 4:36 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home