Get Your Own! | View Slideshow

Hugrún & Nonni

miðvikudagur, nóvember 01, 2006

... Svona lítur þetta út ...

I´m working my ass off
Schedual dagsins er nokkurn veginn svona:
-Vakna
- Keyra í vinnuna
- Vinna
- Borða hádegismat
- Vinna meira
- Keyra heim
- Æfa mig
- Borða kvöldmat
- Vinna ennþá meira
- Svefn
......... en ég læt í mér heyra þegar ég sé fram á að geta litið upp frá helvítis vinnunni .!.
OG YFIRLÝSINGAR DAGSINS ERU Á ÞESSA LEIÐ:
Ég lofa fyrst og fremst sjálfri mér og þið hin getið svo sem fylgt með en næsta vetur ætla ég BARA að vera í 100% kennslu og organisti ..... Keep that in mind því þið þurfið að minna mig á þetta því ég er svo vís til að vera búin að gleyma þessu loforði strax eftir helgi ...
OK

4 Comments:

  • Vinnualkinn minn ;) EEEN ég skal minna þig á þetta, ekki málið! En slideshowið þarna fyrir ofan er bara GEGGJAÐ... Langaði bara að bæta því inn ;-)

    By Anonymous Nafnlaus, at 10:15 f.h.  

  • Tek undir með Thelmu varðandi slideshowið - svakalega flott:)
    Og ég skal líka að reyna að muna með þér þetta í sambandi við vinnuna þína - þú verður bara að setja þetta á daglegan reminder í símanum þínum á næsta ári:)

    By Anonymous Nafnlaus, at 10:38 f.h.  

  • @Thelma - segir hver ;) en já takk reminder frá þér OOOOGGG takk kærlega fyrir slidekommentið ;)

    @Gréta - takk svo mikið :) en ég held að það sé ekki nóg að ég segi mér þetta sjálf þótt ég viti að það sé mér fyrir bestu. Er bara svo óttalegur ræfill að segja nei....

    By Blogger Hugrún Sif, at 3:50 e.h.  

  • HaHa.. ;) jám við erum vinnualkar af guðs náð - ég held það! & kannast við að það er EKKI hægt að segja nei!!!!!!!!!!!

    By Anonymous Nafnlaus, at 3:28 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home