Heimir bróðir og One Tree Hill
ELSKU BESTI BRÓÐIR MINN HANN HEIMIR ER 20. ÁRA Í DAG. Til hamingju með daginn :)

..... og svo bara verð ég að koma því að ég varð bara alveg viðþolslaus eftir One Tree Hill þáttinn í gær, ekki hægt að skilja mann eftir í svona lausu loftin með tárin í augunum þannig að ég ætlaði ekki að linna látum fyrr en ég gæti googlað hvað gerist í næsta þátti en uppskar bara enn meira en ég vonaði og fann næsta þátt á netinu, þannig að ef einhverjir eru jafn óþolinmóðir og ég að vita hvað gerist þá er bara að vinda sér í að taka forskot á sæluna ;) ......

..... og svo bara verð ég að koma því að ég varð bara alveg viðþolslaus eftir One Tree Hill þáttinn í gær, ekki hægt að skilja mann eftir í svona lausu loftin með tárin í augunum þannig að ég ætlaði ekki að linna látum fyrr en ég gæti googlað hvað gerist í næsta þátti en uppskar bara enn meira en ég vonaði og fann næsta þátt á netinu, þannig að ef einhverjir eru jafn óþolinmóðir og ég að vita hvað gerist þá er bara að vinda sér í að taka forskot á sæluna ;) ......
3 Comments:
Til hamingju með brósa ;-) Ég horfi pottþétt á þáttinn á eftir, leið hræðilega eftir þennan endi í gær.... Takk fyrir að finna þáttinn
By
Nafnlaus, at 8:28 e.h.
Takk ÆÐISLEGA fyrir að finna þennan þá, ég er sko búin að horfa á hann.
Hafðu það annars gott :)
By
Nafnlaus, at 9:31 e.h.
@Helga - takk fyrir það :) Góða skemmtun yfir þættinum.
@Greta Björg Lár - heyrðu lítið, ég græddi svo mikið á því, hehe. Sjáumst!!
By
Hugrún Sif, at 11:12 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home