Samantekt 2006
Janúar: Ósköp venjulegur mánuður og lítið markvert. Tók þátt í skemmtiatriðum fyrir þorrablót og fannst rosa gaman.
Febrúar: Líkt og janúar ósköp tíðindalítill og rólegur mánuður. Jonni og Hjörtur stóðu fyrir styrktartónleikum og tók ég þátt í þeim.
Mars: Í mars hélt ég uppá fyrsta já eða fyrstu barnaafmælin mín af mörgum væntanlega og lukkuðust vel!! Fékk líka að lagið sem ég söng í undankeppni dægurlagakeppninnar hafi komist áfram.
Apríl: Jonni viðraði við mig að við keyptum okkur íbúð saman. Leist alls ekkert á það en honum tókst með tímanum að sannfæra kerluna. Auglýstum eftir fasteign og hleyptum miklu lífi í fasteignamarkaðinn á Skagaströnd, ahaha :) Keyptum á endanum af Petu og Reyni og erum svona alsæl með það þótt okkur sé farið að langa í stærra :-D en erum samt alveg róleg með það ennþá!!
Maí: Í þessum mánuði tók ég þátt í Sæluvikukeppninni og gekk bara fínt þrátt fyrir að ég landaði ekki neinu sæti, kom í fréttunum og Séð og Heyrt, hehe. Rosa merkilegt eða þannig en jæja. Fórum í frábæra sumarbústaðaferð ásamt okkar bestu vinum Birki, Arnari og Helgu. Fór í skólaferðalag ásamt Heiðari Loga og Sigrúnu með með 10. bekkinn minn og gekk sú ferð frábærlega.
Júní: Ég byrjaði að vinna sem læknaritari og fór í fyrsta skiptið til Bandaríkjanna, Boston, og ætla sko pottþétt aftur þangað!
Febrúar: Líkt og janúar ósköp tíðindalítill og rólegur mánuður. Jonni og Hjörtur stóðu fyrir styrktartónleikum og tók ég þátt í þeim.
Mars: Í mars hélt ég uppá fyrsta já eða fyrstu barnaafmælin mín af mörgum væntanlega og lukkuðust vel!! Fékk líka að lagið sem ég söng í undankeppni dægurlagakeppninnar hafi komist áfram.
Apríl: Jonni viðraði við mig að við keyptum okkur íbúð saman. Leist alls ekkert á það en honum tókst með tímanum að sannfæra kerluna. Auglýstum eftir fasteign og hleyptum miklu lífi í fasteignamarkaðinn á Skagaströnd, ahaha :) Keyptum á endanum af Petu og Reyni og erum svona alsæl með það þótt okkur sé farið að langa í stærra :-D en erum samt alveg róleg með það ennþá!!
Maí: Í þessum mánuði tók ég þátt í Sæluvikukeppninni og gekk bara fínt þrátt fyrir að ég landaði ekki neinu sæti, kom í fréttunum og Séð og Heyrt, hehe. Rosa merkilegt eða þannig en jæja. Fórum í frábæra sumarbústaðaferð ásamt okkar bestu vinum Birki, Arnari og Helgu. Fór í skólaferðalag ásamt Heiðari Loga og Sigrúnu með með 10. bekkinn minn og gekk sú ferð frábærlega.
Júní: Ég byrjaði að vinna sem læknaritari og fór í fyrsta skiptið til Bandaríkjanna, Boston, og ætla sko pottþétt aftur þangað!
1 Comments:
Seinni hlutinn verður að koma síðar því tölvan er bara með skæting og neitar að birta seinni hluta ársins.
By
Hugrún Sif, at 3:32 f.h.
Skrifa ummæli
<< Home