BARNAAFMÆLI

Annars er ég bara alls ekkert hress núna. Flensuhelvítið hlaut að ná í rassgatið á mér og ég er bara full af kvefi og með hálsbólgu og það á versta tíma. Fermingarathöfn hjá mér á Höskuldsstöðum á sunnudag og svo páskadagskrá í kirkjunni. En það verður að taka því sem að höndum ber og vona að heilsan lagist hið snarasta!!
Fékk ÆÐI PÆÐI símtal í dag. Það var hún Svanhildur mín rétt ókomin heim í smá frí frá tískuheiminum í Danmörku. Hún lifir ekki og hrærist í þessum bransa fyrir ekki neitt og hún aðeins að missa sig í óléttufötunum handa mér :) Ekkert smá spennt að fá hana heim í nokkra daga!!
Kveð í kvöld.
2 Comments:
hehe takk takk :)
en tu att nu eftir ad sja tad sem eg er med ;)
en ju audvitad vel eg vel... svo eg hef engar ahyggjur ;)
By
Nafnlaus, at 12:17 f.h.
@Svanhildur - eins gott fyrir þig, hehe, nei nei ég hef ekki nokkrar áhyggjur og hlakka til að klæðast nýjum kjól í fermingunni :) Njóttu Kanarí og hlakka til að sjá þig!!! ÉG bregð mér til London þegar þú kemur heim.
By
Hugrún Sif, at 11:17 f.h.
Skrifa ummæli
<< Home