fimmtudagur, apríl 26, 2007

Ferðahugur

,,hædíhó"
Aftur komið að brottfarardegi. Förum til Reykjavíkur eftir vinnu hjá okkur og svo tryllum við til Keflavíkur í nótt. Hluti af mér er ekki alveg kominn í gír því ég var svo þreytt eftir síðustu ferð en hinn hlutinn er voða spenntur :) Fæ allavega betri tíma til að jafna mig núna því dagurinn eftir heimkomu er 1. maí og maður getur því sofið í stað þess að þurfa að rífa sig upp eftir rúmlega 4 klst. svefn.
Hitt stöffið:
*Mæðraskoðun á eftir.
*Nýjar myndir í bumbumyndaalbúminu á barnalandssíðunni.
*43 dagar í sumarfrí langþráð sumarfrí
*Litla krílið á barnavagn :)
*Hallbjörg fer að hefja síðasta mánuðinn sinn í leikskóla!!!
Njótið helgarinnar, veðurspá fyrir London er svipuð og síðast. Stuttir kjólar og hlýrabolir er málið!!

6 ummæli:

  1. Nafnlaus12:31 e.h.

    góda skemmtun í London:) Flottar nýju myndirnar
    Kv. vigga

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus5:17 e.h.

    Ég er einmitt nýkomin heim frá London og ég keypti mér alveg fimm kjóla ;) Veðurblíðan hafði þessi áhrif á mig.

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus10:14 e.h.

    Vá hvað ég vildi að ég væri að fara til London í staðinn fyrir að vera í prófstressi í 5 vikur samfellt og svo skýrslugerð í rúman 1 mánuð... en þetta tekur enda..... vonandi :) góða skemmtun í London, bið að heilsa Auganum :) það er frábært :)
    kv. Kidda

    SvaraEyða
  4. Góða skemmtun í London !

    kv Lena

    SvaraEyða
  5. Nafnlaus8:07 e.h.

    Góða skemmtun í London.
    knús
    Halla

    SvaraEyða
  6. @vigga - takk takk :)

    @Hugrún - ég reyndi að stilla mig í kjólunum. Keypti bara einn í fyrr ferð og engan núna en ýmislegt annað rataði í mína poka ... hehe

    @Kidda - ÚFF ÉG SKIL ÞIG SVO, en koma tímar koma ráð. Gangi þér vel!!

    @Lena - takk takk :)

    @Halla - takk kærlega Halla mín :) Tek svo innilega undir það sem þú skrifaðir í gestabókina hjá bumbukrílinu!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

    SvaraEyða