-Golf og aftur golf-

Af mínum golfferðum er það að frétta að ég bætti mig um heilt högg á hringnum á GÓS vellinum í gærkvöldi .. Þetta hefst allt saman, það er ég viss um!! Ég fer á fyrsta punktamótið mitt í kvöld en ég er ansi hrædd um að það verði ekki spurning um hvort heldur hversu mikið ég fer á taugum .......